• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Wolfgang Amadeus Phoenix

Wolfgang Amadeus PhoenixWolfgang Amadeus Phoenix er titillinn á fjórðu plötu frönsku sveitarinnar Phoenix. Platan kemur ekki út fyrr en þann 25. maí næstkomandi en er þegar, eins og lög gera ráð fyrir, komin í almenna umferð á netinu (ólöglega að sjálfsögðu). Sé eitthvað að marka þá umræðu sem myndast hefur um plötuna mætti halda að hér sé ein af plötum ársins á ferð. Ég auðvitað sel það ekki dýrara en ég stal því en af fyrstu smáskífu að dæma, “1901” sem sleppt var á netið í síðasta mánuði – löglega, þá er þetta efni klárlega vel yfir meðallagi.

Phoenix – 1901

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Egill er ritstjóri Rjómans.

Leave a Reply