• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Southeast Engine

se_engine_ftftts-hiresOhio-sveitin Southeast Engine gaf út From the Forest to the Sea um miðjan febrúar síðastliðnum, en þetta mun vera þeirra fimmta breiðskífa. Það er þó ekki frásögu færandi nema hvað að ég er farinn raula lögin í tíma og ótíma. Þetta er ein af þessum plötum sem laumast aftan að manni og vinna svo hægt og rólega á.

Southeast Engine framreiða köntrískotið rokk með kitlandi indí-stemningu og mætti auðveldlega líkja þeim við eldri plötur Wilco. Kvartettinn gæti líka falla í góðan jarðveg hjá aðdáendur Bonnie ‘Prince’ Billy því margt er keimlíkt með þeim.

Southeast Engine – Quest for Noah’s Ark

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

1 Athugasemd

  1. Ný plata frá Southeast Engine | Rjóminn · 29/03/2011

    […] From the Forest to the Sea. Ég reyndi að koma lesendum Rjómans á bragðið það sama ár með þessari færslur – en veit svosem ekki hvernig það […]

Leave a Reply