Stereogum breiðir yfir Björk

sketch10Vefmiðillinn Stereogum stóð nýverið fyrir útgáfu plötunnar Enjoyed á síðu sinni. Þetta er einskonar endurútgáfa á Post, annarri breiðskífu Bjarkar. Það er þó ekki Björk sjálf sem flytur lögin heldur urmull vel þekktra tónlistamanna sem breiða yfir tónlistina og má því vel tala um “endurgerð”. Liars taka lagið “Army of Me”, Dirty Projectors taka “Hyperballad” og Ed Droste úr Grizzly Bear tekur “Possibly Maybe”. Aðrir listamenn sem nefna mætti eru Xiu Xiu, Atlas Sound og No Age.

Platan er ekki gefin út í gróðaskyni heldur af virðingu við lagasmíðar Bjarkar og hægt er að sækja plötuna hér niðurþjappaða í .zip-skjal.

Liars – Army of Me

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

One response to “Stereogum breiðir yfir Björk”

  1. hlynurpálma. says:

    frábært, takk fyrir það.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.