Nýtt myndband frá Artery Music

Hin samnorræna alt-folk sveit Artery Music hefur sent frá sér nýtt myndband sem er undir miklum áhrifum frá Michel Gondry og austur-evópsku barnaefni. Þetta er einmitt það sem vantar á mánudagsmorgni.

Artery Music – I Like You from Artery Videos on Vimeo.

Hér er svo MySpace sveitarinnar : www.myspace.com/kristjanspilartonlist

2 responses to “Nýtt myndband frá Artery Music”

  1. Þetta myndband er algjör snilld !! Vel gert stopmotion og leirinn skemmtilegur, parturinn með kettinum var samt bestur.

    Lagið er líka ansi skemmtilegt og grípandi. Minnir mig á eitthvað sem ég kem ekki fyrir mig í fljótu bragði…

    Annars held ég að Artery sé aðallega einn strákur, Kristján, sem fær svo ýmsa tónlistarmenn til að spila með sér… er þó ekki viss.

  2. Guðmundur Ari says:

    Hehe get ekki gert upp með mér hvort mér líkar betur við myndbandið eða lagið en eitt er víst að saman er þetta algjör snilld 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.