• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Beirut / Zach Condon

Live at the Music Hall of WilliamsburgFyrsta tónleikaplata Beirut hefur nú litið dagsins ljós og inniheldur áður óútgefna tóna í bland við lög sem eru aðdáendum eflaust mjög kær. Platan mun bera nafnið Live at the Music Hall of Williamsburg. Þetta er þó kannski ekki mikið meira en viðbót í safnið fyrir hörðustu aðdáendur.

Beirut – Mimizan (af Live at the Music Hall of Williamsburg)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Ég má þó til með að nota tækifærið og deila með ykkur nokkrum eldri (og fágætari) lagasmíðum og útsetningum Zachs:

#1. Lagið “Scenic World” kom fyrst út á The Gulag Orkestar, í einhverskonar lo-fi balkan-popp útsetningu. Það virðist þó hafa farið framhjá allmörgum þegar það birtist í nýrri (og betri að mínu mati) útgáfu á Lon Gisland EP. Þetta er sennilega það Beirut lag sem ég held hvað mest upp á.

Beirut – Scenic World (af The Gulag Orkestar)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Beirut – Scenic World (af Lon Gisland)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

#2. Í vor sendi Beirut svo frá sér nýja plötu: March of the Zapotec/Holland EP, tvöföld stuttskífa helguð Mexíkanskri (eða Mexíkóskri) tónlist annarsvegar og raf-pevertisma hinsvegar.

Beirut – La Ilorona (af March of the Zapotec EP)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Realpeople – My Night With The Prostitute From Marseille (af Holland)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Eflaust þótti mörgum hálf fáránlegt að heyra Zach Condon, eða Realpeople eins og bandið kallast, leika raftónlist enda er Condon þekktur fyrir að sækja í þjóðlagahefð. En fyrir einhverjum 10 árum stundaði Zach rafprójektið The Joys of Losing Weight – og komst fram hjá nokkurveginn óséður. Gæði þessara lagasmíða eru nú æði misjöfn en þó gaman að heyra hvernig Zach hefur þroskast sem listamaður.

The Joys of Losing Weight (aka Zach Cordon) – Untitled 2

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

The Joys of Losng Weight – Untitled 7

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

1 Athugasemd

  1. Baldvin Einarsson · 29/06/2009

    Það er nú ekki skrýtið að zach hafi þroskast sem tónlistarmaður á síðustu tíu árum, svona í ljósi þess að maðurinn aðeins 23 ára núna og hefur verið 13 ára þegar hann gerir The Joys of Losing Weight efnið.

Leave a Reply