Nýja múm platan seld fyrst í heiminum á gogoyoko

Sing a Long to Songs You Don’t Know, nýjasta breiðskífa hljómsveitarinnar múm, er nú fáanleg fyrst í heiminum, til hlustunar og kaups á gogoyoko.com

Nýja múm platan

Smellið hér til að kaupa plötuna

Ákveðinn hluti af sölu plötunnar, eða 10%, rennur til mannúðarsamtakana Refugee United. Samtökin aðstoða flóttamenn, sem þurft hafa flýja heimaland sitt, að komast að nýju í samband við fjölskyldu, ættingja og vini. Þau eru ein af þeim góðgerðar- og umhverfisverndarsamtökum sem gogoyoko.com vinnur með, en eitt af markmiðum gogoyoko.com er að hvetja og auðvelda listamönnum og tónlistarunnendur að láta gott af sér leiða gegnum tónlistarkaup, sölu og notkun síðunnar.

www.refunite.org

Verið með þeim fyrstu í heiminum til að eignast nýju múm plötuna og styrkið um leið gott og þarft málefni.

Smellið hér til að kaupa plötuna

múm – Sing Along (Radio Edit)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.