• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Last Tide + Forcefield Kids

Last TideLast Tide
Fékk nýlega í hendurnar plötu með sveit frá höfuðborg BNA sem kallar sig Last Tide. Þetta er agalega obskjúr band og fátt um það að finna á Netinu en hljómar það vel að það er vel þess virði að minnast á. Shoegaze og noiserock aðdáendur ættu að leggja við hlustir.

Last Tide – Shapeshifter

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

The Forcefield KidsForcefield Kids
Önnur plata sem ég fékk nýlega í hendurnar er Harmony & Discord EP plata Forcefield Kids en hún kemur ekki út fyrr en annan dag nóvember mánaðar næstkomandi. Þetta er svona lo-fi hip-hop í anda þess sem meistari Beck gerði hérna forðum daga í bland við hefðbundnari útgáfur nútímans. Ekki alveg minn tebolli en ég efa ekki að þetta falli í kramið hjá einhverjum.

The Forcefield Kids – Razorblades

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Egill er ritstjóri Rjómans.

Leave a Reply