• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Grizzly Bear remixaðir og remixa

Hin frábæra sveit Grizzly Bear á vafalaust eina af langbestu plötum þessa árs, Veckatimest, sem allir tónlistaráhugamenn ættu að tékka á fyrr heldur en síðar. Tvö ný remix af laginu “Cheerleader” voru að koma út og er það Neon Indian sem vélar um þau bæði.

Þjóðverjarnir í The Notwist eru síðan að fara að gefa út nýja smáskífu, Come In, og þar á hinni hliðinni má heyra Grizzly Bear remixa lagið “Boneless” sem var á síðustu breiðskífu Notwist frá í fyrra.

Grizzly Bear- Cheerleader (Neon Indian ‘Studio 6669’ Remix)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Grizzly Bear- Cheerleader (Neon Indian ‘Sega Genesis P-Orridge’ Remix)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

The Notwist – Boneless (Grizzly Bear Remix)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

3 Athugasemdir

  1. Kristín þ. · 28/01/2010

    Bíð spennt eftir Come In!

  2. Ný smáskífa með Notwist | Rjóminn · 12/08/2010

    […] breiðskífu sveitarinnar, The Devil, You + Me, frá síðasta ári. Rjóminn hefur þegar póstað Grizzly Bear remixinu en nýja Notwist lagið er nú komið í […]

Leave a Reply