Jólarjómi í desember!

Nú í desember ætlum við Rjómverjar að leggja okkar af mörkum til að koma lesendum í jólaskapið. Það er nefnilega fátt hvimleiðara en blessuð sömu þreyttu jólalögin sem hamrast á hlustum almennings á aðventunni og því bjóðum við á Rjómanum upp á aðra valkosti. Á hverjum degi til jóla opnast nefnilega jóladagatal Rjómans og óvænt og öðruvísi jólalög koma í ljós – sem eru þó umfram allt öll skemmtileg. Fylgist því með á Rjómanum í desember og hlustið á hvaða jólarjómi kemur úr dagatalinu á hverjum morgni.

jolarjomi_stort

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.