Rjómajól – 2. desember

Þegar rjómajóladagatalið er opnað í dag koma í ljós góðvinir okkar í Yo La Tengo – eða Jóla Tengo eins og við ættum kannski að kalla þau. Þrátt fyrir að meðlimir sveitarinnar sé flestir gyðingar þá er Yo La Tengo ekki óvön jólalögum. Fyrir hátíðirnar 2002 gaf sveitin nefnilega út 3 laga jóla-ep-ið Merry Christmas From Yo La Tengo sem fer alltaf á fóninn hjá mér fyrir hver jól. Meðal laganna er þekja af hinu ofurskemmtilega “Rock N Roll Santa” eftir költ söngkonuna Jan Terri (sem gegnið hefur í endurnýjun lífdaga á YouTube) og að sjálfsögðu rokka Yo La Tengo lagið hressilega upp.

Yo La Tengo – Rock N Roll Santa

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Jan Terri gerði svo sjálf bráðskemmtilegt myndband við lagið árið 1994 og er um að gera að rifja það upp:

One response to “Rjómajól – 2. desember”

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.