Rjómajól – 4. desember

Á þessum föstudegi eru það danirnir í The Raveonettes sem birtast í jóladagatali Rjómans. Og af því að Raveonettes hafa verið svo duglega í jólalagagerðini eru lögin í dag tvö – svo það er tvöföld jólagleði! “The Christmas Song” er af indíjólasafnplötunni Maybe This Christmas Tree frá árinu 2004 en “Come On Santa” er af frábærri jóla-EP Raveonettes, Wishing You a Rave Christmas, sem kom út fyrir síðustu jól. Þeir sem ætla sér að skreyta um helgina og vilja fá öðruvísi jólastemningu ættu endilega að tékka á þeirri skífu, enda eru hin jólalögin á henni ekki síðri.

The Raveonettes – The Christmas Song

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

The Raveonettes – Come On Santa

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.