• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Tom Waits sextugur

Snillingurinn rámi Tom Waits á afmæli í dag og er ekkert minna en sextugur! Hann er þó í fullu fjöri líkt og fyrri daginn og sendi nú nýlega frá sér frábæru tónleikaplötuna Glitter and Doom Live sem tekin var upp á tónleikaför hans í fyrra. Einnig er Orphans box settið hans væntanlegt á heilum 7 vínylplötum (með 6 áður óútgefnum aukalögum) sem er líklega mest slefaukandi útgáfa ársins.

Í tilefni afmælisins skulu við hlusta á lag af tónleikaplötunni nýju og að auki tékka á nýlegu myndbandi við lag sem Waits gerði með hip hop sveitinni N.A.S.A.

Tom Waits – Lucinda / Ain’ Goin’ Down

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply