Árslisti lesenda 2009!

LESENDAKONNUN_stort

Jæja – þá fer að líða að því að árslistar tónlistarpressunnar fari að birtast á síðum blaðanna. Rjóminn vill þó ekki að það séu einungis spekúlantar pressunar sem fái kosningarétt  – heldur eiga lesendur líka að fá eitthvað til málanna að leggja. Nýtið því endilega ykkar rétt og hjálpið okkur að velja bestu plötu ársins 2009! Svona gengur þetta fyrir sig:

 • Þið sendið okkur póst á netfangið plataarsins@gmail.com fyrir 15. desember.
 • Þar tilnefnið þið 3 bestu íslensku plöturnar og 3 bestu erlendu plöturnar.
 • Atkvæðin verða svo talin, niðurstöðurnar birtar og mun einn sérlega heppinn einstaklingur fá jólaglaðning!

Já – við gleymdum að minnast á það! Rjóminn splæsir jólagjöf á einn heppinn þátttakanda sem dreginn verður út af handahófi.

5 responses to “Árslisti lesenda 2009!”

 1. Íslenskar:
  Dry Land – Bloodgroup
  24/7 – GusGus
  Frábært eða Frábært? – Sykur

  Erlendar:
  Junior – Röyksopp
  Humbug – Arctic Monkeys
  The Resistance – Muse

 2. Netfangið er vitlaust innsett. Það virkar engan veginn að smella á það.

 3. takk fyrir ábendinguna. þetta ætti ap vera komið í lag!

 4. Stefán says:

  Úlpa – Jahiliya
  múm – sing along to songs…..
  morðingjarnir – flóttinn mikli

  og

  the flaming lips – embryonic
  Dinosaur jr. – farm
  Grizzly bear – veckatimest

 5. 1. Sudden Weather Change “Stop! Handgrenade In The Name Of Crib Death ´nderstand?”: Not the best album cover, not the best album title, but just the best album of 2009. Energetic & raw rock, not for pussies.
  2. Morðingjarnir “Flottinn mikli”: A grown-up punkrock album.
  3. Lady & Bird “La Ballade of Lady & Bird – A Project by Keren Ann Zeidel & Bardi Jóhannsson”: Best French/Icelandic collaboration ever, a nice collection of live recordings.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.