Rjómajól – 9. desember

Hljómsveitin Grandaddy er því miður fallin frá en tókst á ferli sínum að senda frá sér eitt jólalag. Það var árið 2000 sem Grandaddy gaf út lagið “Alan Parsons in a Winter Wonderland” sem er að sjálfsögðu útúrsnúningur úr jólalaginu ofspilaða “Winter Wonderland”. Hljómsveitarmeðlimir hafa þó snúið hressilega út úr textanum og uppfært hann upp á proggarann Alan Parson. Grandaddy setur svo að sjálfsögðu sinn skemmtilega svip á lagið, enda kom það út í kjölfar hinnar frábæru plötu The Sophtware Slump.

Grandaddy – Alan Parsons in a Winter Wonderland

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.