Rjómajól – 11. desember

Það er örugglega mikil gleði hjá Daniel Smith og fjölskyldu í hljómsveitinni Danielson um hver jól, enda er sveitin með kristnari indí sveitum sem fyrir finnast, og kemur það því varla mikið á óvart að sveitin skuli hafa tekið upp nokkur jólalög. Þá er þó ekki allt upp talið því Daniel Smith rekur líka útgáfufyrirtækið Sounds Familyre sem undanfarin tvö ár tók saman jólasafnplöturnar A Familyre Christmas vol. 1 & 2 og eru þær gefins á heimasíðu útgáfunnar! Þar má finna jólalög með Soul-Junk, I Was King, Sufjan Stevens, Half-handed Cloud og mörgum fleirum, en tékkum á Danielson:

Danielson – Christmas Eve Nite

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Danielson & Lillyidaelin – Holly Jolly Christmas Coookie

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.