Rjómajól – 14. desember

The Flaming Lips hafa líklega gert næstum því allt sem hægt er að gera ef maður er í hljómsveit – og margt sem engum hafði dottið i hug áður. Í fyrra sendi sveitin m.a. frá sér jóla-geimmyndina Christmas on Mars sem er með því furðulegra sem sveitin hefur tekið sér fyrir hendur. Og svo hafa þeir félagar einnig verið hörkuduglegir í jólalagagerðinni! Í tilefni útgáfu Christmas on Mars í fyrra sendu Flaming Lips frá sér tveggja laga smáskífu með frábærum útgáfum af “Silent Night” (sem rennur út í Spacemen 3 lagið “Lord Can You Hear Me?”) og “It’s Christmas Time Again”. Hljómsveitin hafði einnig sent frá sér nokkur jólalög á ýmsum safnplötum í gegnum tíðina og fylgja tvö hér með í bónus!

The Flaming Lips – Silent Night / Lord Can You Hear Me?

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

The Flaming Lips – It’s Christmas Time Again

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

The Flaming Lips – A Change At Christmas (Say It Isn’t So)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

The Flaming Lips – White Christmas (demo for Tom Waits)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Eldheitir aðdáendur Flaming Lips geta svo fengið sér ansi skemmtilegt jólaskraut sem þeir félagar hafa búið til; jólfetus! Fræðist nánar um það í jólauglýsingu hljómsveitarinnar:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.