Árslisti Rjómans 2009

Já nú er loksins komið að því … árlisti Rjómans fyrir músík árið 2009 er tilbúinn!

Fjöldi frambærilegra hljómplatna kom út á árinu en toppsætin voru engu að síður nokkuð afgerandi þó mjótt hafi verið á munum hér og þar. Líkt og undanfarin ár endurspeglar árslistarnir fjölbreytilega tónlistarflóru innanlands sem utan en eins og svo oft áður þá skipa frumburðir hljómsveita og tónlistarmanna nokkuð ríkan sess á listunum. Lesendur Rjómans eiga vafalaust eftir að vera sammála sumu á listunum og vonandi kynna sér annað því eins og oft þá hefur aðeins hluti allra þeirra frábæru hljómplatna sem koma út á ári hverju fengið sómasamlega umfjöllun. Við kveðjum því 2009 með stæl og byrjum að gíra okkur í 2010 … njótið heil.

arslistinn

Árslisti Rjómans 2009 – bestu íslensku og erlendu plöturnar

Einstaklingslistar Rjómapenna 2009

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.