Rjómajól – 23. desember

Það væru varla jól hér á Rjómanum án þess að heyra nokkur jólalög með íslandsvinunum í Low. Það er nú komin 10 ár síðan Low gaf út jólaplötuna Christmas (akkúrat á sama tíma og sveitin spilaði í fyrsta skipti á Íslandi) og er platan sú eiginlega skyldueign hafi maður á annað borð gaman af jaðarjólalögum. Hljómsveitin hafði aldrei verið jafn hress og í upphafslaginu “Just Like Christmas” en fékk svo útrás fyrir þunglyndi sitt í fjölmörgum hægri lögum plötunnar. Í fyrra sendi Low svo aftur frá sér jólalag, hið hrollvekjandi “Santa’s Coming Over”, sem vafalaust lætur kalt vatn renna milli skinns og hörunds einhverja þessi jólin.

Low – Just Like Christmas

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Low – If You Were Born Today

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Low – Santa’s Coming Over

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Það er líka eitthvað virkilega óhuggulegt við myndbandið við “Santa’s Coming Over” svo það verður að fylgja með…

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.