Nýtt frá Johnny Stronghands

Duglegasti Deltablúsari Reykjavíkur  Johnny Stronghands var rétt í þessum töluðu orðum að hlaða nýja laginu sínu ,,Johnny’s Wimmen“ upp á alnetið. Kvennafar og heilunarkraftur áfengisins eru að sjálfsögðu umfjöllunarefnið. Brakandi ferskt og gott.

Johnny Stronghands

Johnny Stronghands – Johnny’s Wimmen

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

One response to “Nýtt frá Johnny Stronghands”

  1. Mér líkar stíllinn þinn, ég er einn af þessum deltablues spilurum frá þessum tíma, en kem ekkert fram.
    Kv, Arnar Guðmundsson.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.