Come On Come Over með Pétri Ben og Eberg

Pétur Ben og Einar “Eberg” Tönsberg hafa sent frá sér lagið “Come On Come Over” en það hefur hljómað undanfarið í auglýsingu frá NOVA. Von er á plötu með þeim félugum seinna á árinu og er þetta er fyrsta lagið sem þeir senda frá sér.

Lagið er hægt að nálgast frítt til niðurhals í viku á Tónlist.is

Pétur Ben og Eberg – Come On Come Over

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

One response to “Come On Come Over með Pétri Ben og Eberg”

  1. […] This post was mentioned on Twitter by Rjóminn. Rjóminn said: Nýtt á Rjómanum : Come On Come Over með Pétri Ben og Eberg: Pétur Ben og Einar “Eberg” Tönsberg hafa sent frá sér … http://bit.ly/cVagJx […]

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.