Fyrsta myndband Láru komið út

Lára Rúnarsdóttir sendi frá sér plötuna Surprise á síðasta ári við góðar undirtektir. Það er þó ekki fyrr en núna sem fyrsta myndbandið lítur dagsins ljós, en það er við lagið „I Wanna Be“ og var leikstýrt af Henry Bateman og framleitt af Aðalbjörgu Ósk Gunnarsdóttur.

Nýlega var svo tilkynnt um tónleika með Láru í London þann 9.júní en þar hitar hún upp fyrir stjörnuna Amy MacDonald sem hefur verið að gera það gott hérlendis sem og úti. Ekki amalegt það!

One response to “Fyrsta myndband Láru komið út”

  1. […] This post was mentioned on Twitter by Rjóminn. Rjóminn said: Nýtt á Rjómanum : Fyrsta myndband Láru komið út: Lára Rúnarsdóttir sendi frá sér plötuna Surprise á síðasta ári vi… http://bit.ly/aesN4o […]

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.