• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Gamalt og gott

Eins og glöggir lesendur hafa eflaust tekið eftir er ég mjög hrifinn af gamalli sýrutónlist árana ’66 til ’71. Þetta tímabili, sem náði hápunkti sumarið 69, finnst mér það lang áhugaverðasta í tónlistarsögunni enda mikil gerjun og umbrot sem áttu sér stað í heiminum á þessum tíma. Tónlistarsköpunin var drifin áfram af neyslu hugvíkkandi lyfja, ögrun við ríkjandi gildi, pólitískum og hugmyndafræðilegum baráttuanda og tilraunagleði sem sem átti sér engin fordæmi. Úr varð slíkur gnægtarbrunnur að fólk er enn í dag að uppgötva sveitir og plötur sem reynast algerir gullmolar og veita ungum tónlistarmönnum ríkan innblástur.

Ég læt hér fylgja með fjögur lög sem staðið hafa uppúr í psychedelísku grúski mínu á Netinu undanfarið. Það er áhugavert að hugsa til þess að sum þessara laga gæti vel verið að koma út í dag. Það eina sem greinir þau frá eru gæðin og hljómurinn. Hvað finnst ykkur?

Lowell George & The Factory – Candy Cane Madness

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Donovan – Epistle to Dippy

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Nirvana – Satellite Jockey

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Kaleidoscope – Black Fjords

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Egill er ritstjóri Rjómans.

Leave a Reply