• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

The Pains Of Being Pure At Heart með nýja smáskífu

Það könnuðust ekki margir við hljómsveitina The Pains Of Being Pure At Heart þegar hún spilaði á Organ fyrir um tveimur árum en aðdáandahópur hennar óx svo um munaði þegar hún loks gaf út frumburð sinn í fyrra. Skífan sú var samnefnd sveitinni og innihélt ótrúlega grípandi músík en platan deildi einmitt 9 sætinu á árslista Rjómans með tveimur öðrum mætum sveitum. Snemma í júní sendir sveitin frá sér glænýja smáskífu með lögunum “Say No To Love” og “Lost Saint” og heldur áfram að kæta eyru tónlistaráhugamanna.

The Pains Of Being Pure At Heart – Say No To Love

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

The Pains Of Being Pure At Heart – Lost Saint

1 Athugasemd

  1. Tweets that mention The Pains Of Being Pure At Heart með nýja smáskífu | Rjóminn -- Topsy.com · 18/05/2010

    […] This post was mentioned on Twitter by Rjóminn. Rjóminn said: Nýtt á Rjómanum : The Pains Of Being Pure At Heart með nýja smáskífu: Það könnuðust ekki margir við hljómsveitina … http://bit.ly/b0yIim […]

Leave a Reply