Georg Hólm tjáir sig um gogoyoko

Georg Hólm hinn viðkunnalegi bassaleikari Sigur Rósar var nýlega festur á filmu þar sem hann tjáir sig um tónlistar- og samfélagsvefinn gogoyoko.com. Rjóminn tekur að sjálfsögu undir með Georg í einu og öllu í máli hans og vonar að með þessu nái fagnaðarerindi gogoyoko um “Fair Play In Music” loksins að ná athygli umheimsins.

Annars er það að frétta af gogoyoko að þar á bæ uppfærðu menn nýlega vefverslunar hluta vefsins og verður hann nú að teljast í heimsklassa, hvorki meira né minna.

www.gogoyoko.com

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.