Ný lög frá Arcade Fire

Margur tónlistaraðdáandinn hefur beðið lengi eftir að heyra nýtt efni frá indie tröllunum í Arcade Fire. Nú er sú bið næstum því á enda því nýlega birti sveitin á vef sínum tvö 30 sekúnda brot af “The Suburbs”, væntanlegri fyrstu smáskífu af nýju plötunni, og laginu “Month of May” sem menn ímynda sér að gæti verið af B-hlið smáskífunnar.

Persónulega finnst mér nú ekki mikið að marka þetta en ég læt þetta fljóta með engu að síður.

Arcade Fire – “The Suburbs” (Clip)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Arcade Fire – “Month of May” (Clip)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.