Hlustaðu á nýju Arcade Fire lögin!

Það eru ekki nema örfáir dagar síðan við settum inn forsmekkinn af nýju Arcade Fire plötunni The Suburbs inn á Rjómann. Það var nú svo sem ekki mikiða að græða af þessum stuttu klippum af lögunum “The Suburbs” og “Month of May” en sem betur fer var biðin ekki löng eftir lögunum í fullri lengd. The Suburbs kemur annars út í byrjun ágúst og geta áhugasamir forpantað eintak á heimasíðu Arcade Fire og fengið um leið niðurhal af forsmekkslögunum tveimur. Eigum við ekki annars bara að hlusta?

The Aracede Fire – The Suburbs

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

The Arcade Fire – Month of May

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.