Siggi Ármann 1973 – 2010

Fallinn er frá hinn einlægi og viðkunnanlegi trúbador Siggi Ármann. Dr. Gunni skrifar á bloggi sínu fína færslu (sjá 03.06.10) um þennan ágæta mann og vísum við lesendum okkar þangað enda Gunni manna fróðastur um tónlistarmenningu og þessa lands og forsvarsmenn hennar.

Meðfylgjandi eru tvö lög með Sigga Ármann. Annað er af fyrri plötu hans, Mindscape sem kom út 2001, og hitt af þeirri síðari, Music for the Addicted sem kom út 2006.

Siggi Ármann – Every Second

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Siggi Ármann – Big Boys Cry

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.