Arcade Fire frumflytja nýtt efni og þekja

Það er nokkuð víst að margir bíða í ofvæni eftir nýrri plötu Arcade Fire, The Suburbs, sem væntanleg er innan tveggja mánaða. Hljómsveitin er að sjálfsögðu að skipuleggja mikið tónleikaferðalög í tilefni útgáfunnar en tók smá forskot síðastliðinn föstudag og hélt pínkulitla tónleika í Montreal fyrir aðeins 50 manns. Sveitin prufukeyrði nokkur ný lög, m.a. þetta hér sem einhver festi á filmu:

Hin ágæta vefsíða You Ain’t No Picasso tók svo nýlega saman hinar ýmsu þekjur með Arcade Fire en þar má heyra sveitina flytja lög eftir David Bowie, The Smiths, Pixies og fleiri. Upptökurnar eru í misjöfnum gæðum en hér eru nokkrar áheyrilegar:

Arcade Fire – Maps (Yeah Yeah Yeahs)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Arcade Fire – Guns Of Brixton (The Clash)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Arcade Fire – This Must Be The Place (Naive Melody) (Talking Heads)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.