• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Stress Carrier

Stress Carrier er lítið en áhugavert plötufyrirtæki sem sérhæfir sig í heimatilbúinni gerðu-það-sjálfur tónlist en þau settu sig í samband við Rjómann og vildu vekja athygli á listamönnum þeim sem þar eru á mála. Við erum svo sannarlega til í að plöggið enda úrvalið óvenju gott af gæða tónlist sem kemur frá ekki stærra batteríi en þessu. Hér að neðan eru tóndæmi með þremur af þeim ágætu listamönnum sem gefa út hjá Stress Carrier.

Fulmarine Petrels – Gold In The Yard
Lo-fi fössrokk með dass af poppi. Tekið af EP plötunni What A Wonderful World.

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Das Black Milk – Glass
Ruslakompu pönkrokk. Af plötunni Talk To Your Body.

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Girls Galore – Pizza And Soda
Útúrspeisuð og myrk blanda af glam og folk. Tekið af plötunni Sleepy Creap.

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Egill er ritstjóri Rjómans, vefhönnuður, bloggari, faðir, hundaeigandi og tónlistar- og fótboltaunnandi. Egill hefur m.a. setið í dómnefnd Kraums Tónlistarsjóðs, fagráði Airwaves og verið álitsgjafi um ýmislegt tengt tónlist og tengdum málefnum.

Leave a Reply