Nýtt lag frá Rökkurró

Ein efnilegasta hljómsveit landsins, Rökkurró, mun á næstunni senda frá sér plötuna Í annan heim. Hér er fyrsta lagið af plötunni sem kemur fyrir sjónir og eyru og önnur vit almennings en það heitir “Sólin mun skína”.

Rökkurró – Sólin Mun Skína

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.