Maximo Park gefur út fría remix plötu

Eftir margra mánaða vinnu Maximo Park og fjölda lítt þekktra neðanjarðar listamanna á norð-austur horni Englands er nú tilbúin og frjáls til niðurhals 33 laga remix plata sem nefnist Quicken The Heart : Remixed. Lukas Wooller, hljómborðleikari sveitarinnar, útskýrir nánar tilurð verkefnisins:

Hér er svo platan, lag fyrir lag, eins og sveitin setti hana inn á hina mögnuðu tónlistarveitu Soundcloud. Nánari upplýsingar er að finna á vef Maximo Park.

Maximo Park – Quicken The Heart Remixed

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.