• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Nýtt lag frá Cults

Ein af þeim nýju sveitum sem ég hef orðið hvað hrifnastur af á þessu ári er bandaríska hljómsveitin Cults sem kynnt var hér á Rjómanum fyrir nokkru.Það er einhver yndislegur nostalgískur andi sem svífur yfir músík Cults og gerir tónlistina einstaklega heillandi. Cults gaf út sína fyrstu smáskífu nýlega og er lagið “Go Outside” af henni eitt af mínum eftirlætislögum það sem af er þessu ári.

Nú á dögunum kom svo út nýtt lag frá Cults, “Oh My God”, sem er hluti af The Adult Swim Singles Program og má hala laginu frítt niður á síðu Adult Swim (einnig eru þar ný lög með LCD Soundsystem, Bonnie ‘Prince’ Billy o.fl.) auk þess að horfa á viðtal við sveitina.

Cults – Oh My God

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Rifjum svo upp hin lögin sem komið hafa út … og vonum að breiðskífa sé á næstu grösum …

Cults – Go Outside

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Cults – Most Wanted

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Cults – The Curse

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply