Frí EP plata frá Owen Pallett

Tónlistarmaðurinn Owen Pallett, sem eitt sinn spilaði á Íslandi undir nafninu Final Fantasy, gaf á dögunum út EP plötuna Lewis Takes His Shirt Off. Skífan inniheldur endurhljóðblandanir á nokkrum lögum af plötunni Heartland sem kom út fyrr á þessu ári. Domino útgáfan ákvað að gefa stafræna útgáfu plötunnar í nokkra daga og má hlaða henni niður á heimasíðu útgáfunnar út þessa viku.

Owen Pallet – Lewis Takes Off His Shirt (Dan Deacon remix)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.