• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Agent Fresco vinnur að nýrri plötu

  • Birt: 23/07/2010
  • Höfundur:
  • Skoðanir: 0

Hljómsveitin Agent Fresco hefur hafið upptökur á sinni fyrstu breiðskífu, sem hefur hlotið nafnið A Long Time Listening. Platan hefur verið í vinnslu síðan að hljómsveitin var stofnuð árið 2008. Öll tónlist er samin af Þórarni Guðnasyni en textar af Arnóri Dan Arnarsyni. Upptökur eru hafnar í Orgelsmiðjunni en upptökustjórn er í höndum Magnúsar Øder og Agent Fresco.

Agent Fresco strákarnir hafa samið við Record Records um útgáfu á nýju plötunni og er áætlað að hún komi út í byrjun október á þessu ári.

Agent Fresco – Silhouette Palette

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Agent Fresco – Eyes of a Cloud Catcher

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply