• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

The Poison Control Center

The Poison Control Center er indiepopp band frá bænum Ames í Iowa. Sveitin hefur verið til í um það bil 10 ár núna, og innihélt í upphafi þrettán meðlimi. Nú eru bara fimm hressir strákar um þrítugt eftir í bandinu og þeir gáfu nýverið út plötuna Sad Sour Future sem hefur fengið ljómandi dóma hvarvetna. Það má heyra Pavement áhrif í tónlist þeirra félaga og er það vel. Hérna er lag af nýju skífunni, “Being Gone”, og þetta er bara nokkuð nett stöff. Tékkið á því.

PCC á Facebook

Leave a Reply