• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Nýtt erlent

Þá er komið að því enn eina ferðina að fara á hinn stóra akur Alnetsins og finna nokkur vel valin lög erlendis frá lesendum Rjómans til ánægju og yndisauka. Meðfylgjandi eru sjö afar áheyrileg lög frá jafn mörgum flytjendum. Njótið vel.

Kula Shaker – Ruby
Hver man ekki eftir slagaranum “Tattva” með Kula Shaker sem gerði það gott fyrir um fimmtán árum síðan? Nú er þessi enska nýsækadelíska poppsveit mætt aftur með plötuna Pilgrims Progress en meðfylgjandi lag er einmitt að finna á henni.

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Arab Strap – Daughters Of Darkness
Áður óútgefið lag með þessum þunglyndu Skotum. Lagið er að finna á Scenes of a Sexual Nature box setti sem kom út í apríl.

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Lower Dens – I Get Nervous
Af plötunni Twin-Hand Movement sem kom út 19. síðasta mánaðar.

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Sunglasses – Referee
Hressileg poppgleðisýra af samnefndri EP pötu sveitarinnar.

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Ferraby Lionheart – Pocketknife
Af plötunni Jack of Hearts sem kom út 3. þessa mánaðar.

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Film School – Heart Full of Pentagons
Tekið af plötunni Fission sem kemur út 31. þessa mánaðar.

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

She Sir – Lemongrass
Tekið af Yens 7″ sem kom út í byrjun árs.

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Egill er ritstjóri Rjómans, vefhönnuður, bloggari, faðir, hundaeigandi og tónlistar- og fótboltaunnandi. Egill hefur m.a. setið í dómnefnd Kraums Tónlistarsjóðs, fagráði Airwaves og verið álitsgjafi um ýmislegt tengt tónlist og tengdum málefnum.

Leave a Reply