Nýtt lag með Dad Rocks!

Snævar Njáll Albertsson a.k.a. Dad Rocks!

Í byrjun þessa mánaðar fjallaði ég hér um, við góðar undirtektir, sólópródjekt Snævars Njáls Albertssonar sem hann kallar Dad Rocks! Þann 27. næsta mánaðar mun koma út 7″ sem Dad Rocks! mun deila með amerísku sveitinni Heister. Á plötunni verður að finna meðfylgjandi óð Dad Rocks! til þýska ofurmódelsins og söngkonunnar dimmrödduðu Nico sem Andy Warhol skaut upp á stjórnuhimininn á sínum tíma. Lagið er reyndar upphaflega eftir Jackson Browne en þessi þekja er til heiðurs Nico og hennar útgáfu af laginu.

Dad Rocks! – These Days (Nico cover)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.