BlazRoca ft. Emmsjé Gauti – Elskum þessar mellur

BlazRoca (e.þ.s. Erpur Eyvindarson) og Emmsjé Gauti hafa verið heldur ósáttir með hina teprulegu þöggun FM957 á nýju lagi þeirra, “Elskum Þessar Mellur”. Nú er komið myndband við slagarann og lítur nokkuð vel út. Þó að þetta sé langt frá því að vera það besta sem ég hef heyrt frá Erpi, þá kemur lagið manni alveg í rétta fílinginn svona á laugardegseftirmiðdegi, rétt áður en maður dettur í grillvökvann.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.