Amusement Parks on Fire

Amusement Parks on Fire er afar áhugaverður kvintett frá Bretlandi sem er á leið hingað til lands og munu spila á Sódóma Reykjavík þann 16. spetember næstkomandi.

Amusement Parks on Fire var stofnuð af Michael Feerick árið 2004 en hann gerði sér lítið fyrir og samdi og flutti sjálfur alla tónlist á samnefndri fyrstu plötu sveitarinnar. Eins og áður sagði hafa nú fjórir meðlimir bæst í hópinn og vinnur sveitin nú að sinni þriðju plötu.

Meðfylgjandi eru tvö lög sem gefa ættu góð fyrirheit um hverju íslenskir tónlistarunnendur eiga vona á um miðjan næsta mánuð á Sódóma.

Amusement Parks on Fire – Road Eyes

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Amusement Parks on Fire – Blackout

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.