The Way Down og Ég spila í kvöld

Hljómsveitirnar Ég og The Way Down halda þrusutónleika í kvöld á Dillon. Ballið byrjar kl 22.00 og kostar ekki krónu inn. Hvert er tilefnið? Jú, Ég er að fara að gefa út plötu. Þ.e. hljómsveitin Ég. Ég á nú ekkert lag með Ég til að leyfa ykkur að heyra en hérna er eitt með The Way Down. Tékkið á þessu.  

The Way Down – Leee Black Childers

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Ég á Myspace | The Way Down á Myspace

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.