• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Nýtt erlent

Hér eru nokkur ný lög erlendis frá sem sum hver hafa ekki verið fyrirferðamikil í almennri tónlistarumræðu. Það eru því góðar líkur á að lesendur vorir hafi farið á mis við þessi ágætu lög og flytjendur þeirra og skal úr því bætt hér með. Hin lögin er svo spáný og brakandi fersk.

Javelin – Oh! Centra
Íkornarapp, Nintendo hip hop og tilvísanir í Salt n’ Pepa? Er hægt að byðja um mikið meira? Lagið er að finna á fyrstu breiðskífu þessa tvíeikis frá Brooklyn sem heitir No Mas.

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Steel Train – You and I Undercover
Tilfinningaríkt, stórt og útblásið en fallegt og grípandi lag. Tekið af EP plötunni Steel Train is Here.

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Civil Civic – Less Unless
Hressilegt partý hér á ferð með heimsendafössi og bjögun dauðans. Tekið af EP plötunni EP1.

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Sufjan Stevens – Too Much
Enn eitt lagið af væntanlegri plötu Sufjan sem heitir The Age of Adz.

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Menomena – Five Little Rooms
Þessi frábæra Portland sveit er tilnefnd til Grammy verðlauna (fyrir plötuumslag reyndar) fyrir plötuna Mines sem kom út fyrr á árinu.

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

MP3 hýsing í boði The Burning Ear og Chrome Waves

Egill er ritstjóri Rjómans, vefhönnuður, bloggari, faðir, hundaeigandi og tónlistar- og fótboltaunnandi. Egill hefur m.a. setið í dómnefnd Kraums Tónlistarsjóðs, fagráði Airwaves og verið álitsgjafi um ýmislegt tengt tónlist og tengdum málefnum.

Leave a Reply