• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Dan Deacon á Iceland Airwaves

Nú hefur verið staðfest að bandaríski raftónlistarmaðurinn Dan Deacon muni spila á Iceland Airwaves hátíðinni um miðjan október. Þetta er ekkert of-kúl-fyrir-lífið-en-drepleiðinlegt-indíelektró eins og þykir svo sniðugt að bóka á tónlistarhátíðir, heldur dansvæn tilraunasýra sem tekur sig allt annað en alvarlega. Hér fyrir neðan eru tvö myndbönd með kappanum. Hið fyrra er við lagið “Crystal Cat” af plötunni Spiderman of the Rings frá 2007 og hið síðara við “Paddling Ghost” af hinni frábæru Bromst frá því í fyrra.

Leave a Reply