Serge Gainsbourg: Hetjuleg Ævi

Í sumar kom út kvikmyndin Gainsbourg: Vie héroïque um ævi franska tónlistarmannsins og sjarmörsins Serge Gainsbourg. Myndin, eins og ævi Gainsbourg, er stórundarleg, en nokkuð góð. Hér má heyra góðan pistil Freys Eyjólfssonar um myndina og fyrir neðan má sjá stikluna.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.