• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Belle and Sebastian skrifa um ást

Nú styttist óðfluga í að áttunda breiðskífa skosku indípopparanna í Belle and Sebastian komi út á vegum Rouge Trade. Platan ber nafnið Write About Love og er væntanleg í hillur verslanna 11. október næstkomandi. Upptökustjórinn Tony Hoffer vann að plötunni ásamt bandinu rétt eins og á þeirra síðustu skífu, The Life Pursuit, sem kom út árið 2006. Bandið fær svo til sín fleiri gesti, jazz/popp-söngkonuna Noruh Jones og lítt þekkta breska leikkonu að nafni Carey Mulligan. Fyrsti singúllinn hefur litið dagsins ljós, en það er titillag plötunnar “Write About Love”. Einnig ætla ég að leyfa laginu sem Belle and Sebastian flytja ásamt fröken Jones að fljóta með svona fyrir forvitnis sakir.

Belle and Sebastian – Write About Love.

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Belle and Sebastian feat. Norah Jones – Little Lou, Ugly Jack, Prophet John.

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply