Lúxus Upplifun með Hljómsveitinni Ég

Hljómsveitin Ég hefur gefið út sína þriðju breiðskífu og ber hún titilinn Lúxus Upplifun. Fimm ár eru síðan Hljómsveitin Ég gaf síðast út breiðskífu en til samanburðar má nefna að Michaelangelo var aðeins fjögur ár að mála Sixtínsku kapelluna. Þótt samanburður sé e.t.v ósanngjarn, því epli og appelsína er ekki það sama, þá eiga þessi tvö verk það a.m.k sameiginlegt að hafa upphaf, endi, tilgang og innihald. Efnistök á Lúxus Upplifun eru m.a: fjölmiðlar, vísindamenn, fjölskylda, egóismi og trú án bragða. Ekkert af verkum Michaelangelo hefur þessi efnistök, svo vitað sé. Það er Ching Ching Bling Bling sem styður við og dreifir plötunni í allar helsu netbúðir jarðarkringlunnar.

Hljómsveitin Ég – Já, þessir vísindamenn

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Hljómsveitin Ég – Tíu fingur og tær

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.