Rocktoberfest 2010 hefst á morgun

Útvarpsstöðin X-ið 977 endurvekur einn af sínum vinsælustu viðburðum í seinni tíð þar sem saman fer heill hellingur af íslenskri rokk tónlist og taumlaus bjórdrykkja. Rocktoberfest er haldið á Sódóma í þrjá daga, þann 30. september, 1. og 2. Október en tilefnið er að sjálfsögðu hin 200 ára gamla hefð frá Bavaríu í Þýskalandi þar sem ár hvert eru drukknir milljónir lítra af öli og haustinu þannig fagnað með stæl. Allar vinsælustu hljómsveitir X-ins troða upp og bjórverð verður hlægilega lágt. Passi á alla hátíðina er seldur á 2.500kr.

Meðal hljómsveita sem fram koma eru: Cliff Clavin, Mammút, Ourlives, Endless Dark, Noise, Ten Steps away, Bloodgroup, Hoffman, Agent Fresco, Vicky, Ultra Mega Technobandið Stefán, Saytan, Vintage, Skorpulifur ofl.

Mammút – Svefnsýkt

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Bloodgroup – My Arms

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Agent Fresco – Eyes of a Cloud Catcher

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.