Nýtt myndband frá Láru Rúnars

Út er nýkomið myndband við “In Between”, fimbulsmell Láru Rúnarsdóttur sem tröllriðið hefur öldum ljósvakans síðustu misseri. Leikstjóri er Arnar Helgi Hlynsson og umframleiðslu sá Localice. Þess má geta að myndbandið var tekið upp í fyrrverandi heimkynnum Glanna Glæps og félaga í Latabæ en þau eru nú orðin eitt vinsælasta upptökurými landsins.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.