Í Annan Heim með Rökkurró komin út á vínyl.

Jólin koma snemma fyrir vínylperrana. Ekki nóg með að Bloodgroup hafi endurútgefið Dry Land á vínyl, eins og fram kom hér í morgun, heldur hafa elskurnar í Rökkurrró gefið út plötuna sína, Í Annan Heim, á vínyl líka. Platan er fáanleg í verslun 12 tóna Skólavörðustíg á meðan byrgðir endast.

Það er upplagt fyrir áhugasama að skottast upp í 12 Tóna á miðvikudaginn kl 17:30 þar sem Rökkurró mun leika á Off-venue Airwaves tónleikum og grípa sér eitt stykki í leiðinni. Þess má að auki geta að vínyllinn er einnig er fáanlegur á netinu á þessari slóð.

Rökkurró – Sjónarspil

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.