Nýtt erlent

Jæja, hér er enn ein færslan með nýju erlendu efni. Básúna þessu bara yfir ykkur. Þið þekkið borinn.

Hundreds – Solace
Glæsilegt myndband við þriðju smáskíf af fyrstu plötu þýsku sveitarinnar Hundreds. Sveitin mun spila á Airwaves í Listasafninu og off-venue í Vesturbæjarlaug.

Satellite Stories
Eðal dansvænn indie fílíngur hér á ferð í boði finnsku sveitarinnar Satellite Stories.Er hún skipuð fjórum ungum og hressum drengjum sem, ef eitthvað er að marka eftirfarandi lög af væntanlegri promo EP plötu þeirra, eiga eftir að láta mikið af sér kveða í framtíðinni.

Satellite Stories – Kids Aren’t Safe In The Metro

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Satellite Stories – Mexico

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Satellite Stories – Helsinki Art Scene

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Sunset – Heavy Light
Tekið af plötunni Loveshines But The Moon Is Shining Too sem kom út þann 7. september síðastliðinn.

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Waxx Maxx – Phenomena
Dansvænt elektróníkst tríó frontað af systrum frá Minnesota. Sveitin ætlar sér að gefa eitt lag í mánuði á vef sveitarinnar og er það vel. Meðfylgjandi er eitt slíkt.

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Hannes Smith – “Jus Groove” Mix
Klukkutími og tíu mínútur frá íslandsvininum Hannes Smith. Vel hægt að gleyma sér yfir þessu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.