• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Bad Panda gefur Kira Kira og Útidúr

Bad Panda Records halda úti afar áhugaverðu bloggi og gefa þar hvern mánudag tónlist með hinum ýmsu flytjendum til niðurhals undir Creative Commons leyfi. Hjá Bad Panda er íslensk tónlist í sérstöku uppáhaldi og hafa m.a. lög með Kira Kira, og nú síðast Útidúr, verið þar í boði.

Þar sem Útidúr, sem nýlega lauk við upptökur á sinni fyrstu breiðskífu, er að spila á Airwaves er ekki úr vegi að vísa vöfrum ykkar á vef Bad Panda rifja upp upplífgandi tóna þeirra. Tja, eða bara hlíða á snilldina í spilaranum hér að neðan.

Kira Kira – Drakula Darling

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Útidúr – Fisherman’s Friend

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Útidúr – Grasping For Thoughts

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Egill er ritstjóri Rjómans, vefhönnuður, bloggari, faðir, hundaeigandi og tónlistar- og fótboltaunnandi. Egill hefur m.a. setið í dómnefnd Kraums Tónlistarsjóðs, fagráði Airwaves og verið álitsgjafi um ýmislegt tengt tónlist og tengdum málefnum.

Leave a Reply